Árið 2024 var viðburðarríkt hjá Birtu lífeyrissjóði. Í sjóðnum eru alls 20.986 virkir sjóðfélagar. Hrein eign sjóðsins í árslok 2024 var 696 milljarðar króna og hækkaði um 72 milljarða króna á milli ára.
Helstu tölur úr ársreikningi
Ársreikningur sjóðsins fyrir árið 2024 er saminn í samræmi við lög um ársreikninga nr. 3/2006 og reglugerð um ársreikninga lífeyrissjóða nr. 335/2015 og gefur glögga mynd af eignum, skuldum og fjárhagsstöðu hans þann 31.12.2024 sem og rekstrarafkomu sjóðsins á árinu 2024. Ársreikninginn í heild sinni má finna hér.
Hér fyrir neðan má finna lykiltölur úr ársreikningi sjóðsins
Samtryggingardeildar
Sameiginlegt yfirlit samtryggingardeildar, séreignardeildar og tilgreindrar séreignardeildar í milljónum króna
Sameiginlegt yfirlit samtryggingardeildar, séreignardeildar og tilgreindrar séreignardeildar í milljónum króna